Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Alhliða hreinsivökvi - Nr. 104 - 500 ml

DANH_104

Endurnærir skynfæri og yfirborð. Alhliða hreinsivökvi nr. 104 með himneskum sandalviðar-ilm, lækninga-ilm, býður einstaka upplifun við að fjarlægja ryk og létt óhreinindi af húsgögnum og öðrum yfirborðsflötum. Hreinsar ryk, endurnærir og er rakagefandi. Einfalt sprey til að dekra við yfirborðsfleti og streitulosandi. Fínlegur úðinn dreyfist jafnt á yfirborðið og fjarlægir ryk án þess að skila eftir rákir. Fullkomið jafnvægi áhrifa og neyslumeðvitundar.

Danhera Italy ráð

Fyrir einstaka upplifun þessa alhliða hreinsivökva nr. 104, prófaðu afrafmagnandi (anti-static) örtrefjaklút nr. 50.

Hvers vegna svo áhrifamikið?

  • Hreinsar án þess að skilja eftir rákir
  • Seinkar myndun ryks
  • Hreinsar viðkvæm yfirborð
  • Örvar skynfærin með einstökum ilmi