Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Body Lotion - ALTEZZA REALE - 250 ml

DANH_016

Einstaklega hreint krem sem sigrar jafnvel viðkvæmustu húð. Guðdómleg áferð nærir húðina með Aloe Barbadensis og Calendula Officinalis sem fer vel með húðina, djúpnærir og skilar henni silkimjúkri. Seiðandi og dularfullur angan sem færir þér hreina vellíðunartilfinningu.

 

Olfactory Pýramídi

Höfuð: Sítróna og límóna, negull og kardemomme

Hjarta: Sítrus og Iris. Musk og hvít telauf.

Grunnur: Musk. Salvía og sedrus timjan.


Skynræn upplifun

Seiðandi sjarmi af kryddum og blómum, sem verða að glæsilegum og fáguðum tónum sem minnir á forfeðurna. Hvít telauf skila flauelsmjúkum angan.

Notkun

Notið lítið magn í einu á hreina húð, nuddið vel í húðina.