Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Body Lotion - AVORIO NERO - 250 ml

DANH_020

Einstaklega hreint krem sem sigrar jafnvel viðkvæmustu húð. Guðdómleg áferð nærir húðina með Aloe Barbadensis og Calendula Officinalis sem fer vel með húðina, djúpnærir og skilar henni silkimjúkri. Seiðandi og dularfullur angan sem færir þér hreina vellíðunartilfinningu.

Olfactory Pýramídi

Höfuð: Bergamot og mandarína. Kardemomma og negull.

Hjarta: Sedrusviður,patchouli, lavender, kóríander.

Grunnur:Labdanum, benjamin, incense, amber, vanilla


Skynræn upplifun

DularfullurOlfactory pýramídi með miklum karakter. Viðar-hjarta, vafið í mjúka reykelsisáferð. Snert af bergamot leysist upp í kjarna sedrusviðar og patchouli. Seiðandi blanda úr ólíkum áttum sem lofar tímalausri hylli.

Notkun

Notið lítið magn í einu á hreina húð, nuddið vel í húðina.