Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

BAKPOKI - Leon - BRÚNN

1120LEO016STR

Ekki láta blekkjast af minimalistísku útlitinu, því Leon býður upp á hámarksvirkni. Tvöföld bólstruð bakhliðin gerir ferð um borgina þægilega. Þó hið ytra útlit muni vekja eftirtekt þegar þú gengur inn á skrifstofuna, þá munu vinnufélagarnir verða agndofa þegar þeir sjá skipulagsvasana sem pokinn er með að innan.

Upplýsingar

Leður: Hágæða kúaleður 

Leðurþykkt: ca. 1,7 mm

Fóður: 100% bómull

Rennilás: Hágæða YKK rennilás

Bakhluti: Bólstrað bak með möguleikanum á að draga

Aukavasar: Stór teygjanlegur innri vasi fyrir hleðslutæki og fleira

Passar fyrir fartölvu: Bólstrað fartölvuhólf passar 12" til 15" fartölvum/spjaldtölvum

Mál

Þykkt leðurs:ca. 1,1 mm

Mál:41 cm x 12 cm x 27,5 cm

Þyngd:1,35 kg

 

Um Buckle & Seam

Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.

Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.

3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.