Leita...

Belle Chiara

Kjóll með hettu

FG icon
Stærð

Kjóll með hettu og rifflaðri áferð, utanáliggjandi vösum og reimum úr bómull. Örlítið útvítt snið. Vasarnir eru aðeins festir á efri brúninni, restin hanga. Síðar ermar með riffluðu stroffi. Þarf ekki að strauja.

Tvöfalt efni, einstaklega mjúkt og hlýtt.

Efni og samsetning:

100% lífræn bómull

Jafnvel þó það megi strauja flíkina þá mælum við ekki með því. Efnið er með náttúrlegt form þegar það er þvegið, sem að okkar mati er mjög fallegt.

Stærðir:

Stærðir 14, 16 og 18 jafngilda evrópskum stærðum fyrir unglinga/konur

T14= 36/38 (S)

T16= 38/40 (M)

T18= 40/42 (L)