Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Pluss samfestingur - kremlitur

MF01-S22-08-128

Samfestingur með V-hálsmáli. Honum er lokað að framan með földum hnappi. Toppurinn er í yfirstærð og stuttum ermum. Teygjanlegt mitti með snúru til stillingar. Buxurnar eru með víðu sniði og hliðarvösum.

Efni og samsetning:

Ecru Jersey cotton 100% lífræn bómull

Þvottaleiðbeiningar:

ATH.Einnig til í unglinga og konu EU stærðum:

14-S-36/38

16-M-38/40

18-L-40/42