Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Röndóttur kjóll

W-CP01-SS20-18-L-40/42

Þægilegur og mjúkur kjóll úr lífrænni bómull með svörtum og drapplituðum röndum með síldarbeinamunstri. Kjóllinn er með hliðarvösum, fallegum smáatriðum og bast skrauti.
Hægt að taka kjólinn saman í mitti. Tilvalinn yfir sundfatnað, hversdags eða fyrir hin ýmsu tilefni.

ATH. Einnig til í barnastærðum fyrir ca. 8 til 12 ára börn. Stærðirnar eru oftast rúmar