Verslunin lokar! 60% afsláttur af öllum vörum!

Leit

Leita...

Flugvélarhilla „Dashy” - Græn

UP00105

“Dashy” flugvélarhillan er með flugstjórnarklefa fyrir uppáhalds bangsann, nóg pláss fyrir bækur og auðvitað getur hún tekið penna og dót um borð. Áhöfnin getur stigið um borð og aukafarangur er hægt að hengja á öxulinn. Fyrir flugtak þarf aðeins að snúa skrúfunni eins hratt og þú getur.

Mál: 72 x 28 x 42 cm

Mál vængja: Efri – 72 cm x 15 cm, neðri – 66 cm x 15 cm

Þyngd: 5 kg

Efni: Birkikrossviður 10 mm og vistvænn, eiturefnalaus vatnslitur (hilluna er hægt að þrífa á hefðbundinn hátt, liturinn dofnar ekki)

Litur: Græn og viðarlituð.

Lýsing:

Þú getur hengt “Dashy” flugvélarhilluna upp á vegg og gefið barninu nytsamlegt ævintýra-húsgagn sem það getur leikið sér með. Það er alltaf gaman að ganga frá leikföngum þegar þau stíga um borð í flugvélina. Þessi flugvél er ekki aðeins skemmtileg í barnaherbergi heldur lífgar hún einnig upp á leikskóla og biðstofur. Eins gerir flugvélin barnahorn á veitingastað eða kaffihúsi, líflegra og hlýlegra. Ævintýralega hilluna er hægt að nota til útstillinga í búðum og til skreytinga.

Hver flugvél er handgert eftir pöntun. Við notum einungis hágæða efni sem tryggja öryggi og við vöndum okkur við hvert smáatriði í framleiðslunni svo að flugvélarhillan endist til eilífðarnóns.