Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

LEÐURARMBAND - Faro

1120FAR00-M-19,5CM

Faro, leðurarmbandið okkar er hægt að para við hvaða fatnað sem er vegna einfaldleika þess. Hestaleðrið okkar var unnið í Portúgal og útkoman í þetta skiptið var ekki taska heldur einstakt leðurarmband, handgert af fyrrverandi sjómönnum. Hægt er að opna og loka armbandinu auðveldlega með silfraðri segulfestingunni.

Við endurvinnum úrgangsleður fyrir armböndin okkar. Þegar þú velur þetta armband þá ertu að velja sjálfbærni og langlífi.

Stærðir

M - 19,5 cm lengd | 1 cm breidd

L -   20,5 cm lengd | 1 cm breidd

XL - 21,5 cm lengd | 1 cm breidd

Um Buckle & Seam

Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.

Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.

3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.