Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

TASKA - Cali - BRÚN

1120CAL014DOT

Skvettu vatni í andlitið og segðu við þig “þú ert með þetta.” Þú ert á leiðinni út til að kynna viðskiptahugmyndina þína fyrir tilvonandi fjárfesti. Fartölva og skrifblokk undir hendinni og þú ert klár að ganga út um dyrnar. Þú stoppar, snýrð þér við og grípur Cali töskuna þína, því þú veist hversu mikilvæg fyrstu kynni eru.

  • Handgert
  • Fyrsta flokks kúaleður (minnst 1,6 mm þykkt)
  • Bólstrað fartölvuhólf (passar 13” og 14”)
  • Hólf sem henta síma, nafnspjöldum og pennum
  • Mál ( 26,5 cm x 36 cm x 4.5 cm // 10″ hæð x 14″ breidd x 0.7″ dýpt)
  • Þyngd  (0,8 kg)

Um Buckle & Seam

Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.

Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.

3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.