Herrar: Umhirða & Ráð
Herrar - Outlet Herrar
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Lífstílsvörur dömur
Væntanlegt dömur
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Frí heimsending yfir 15.000 kr
1310WES015GRE
Nýja skjalataskan okkar er hagnýtari en áður, stílhreinni og sú skemmtilegasta hingað til. Allir þínir mikilvægustu hlutir eru öruggir í stóra aðalhólfinu sem er með tvöföldum rennilás til að auðvelda aðgengi, ásamt öðrum stærri vasa að framanverðu með segulhnappi fyrir enn meira pláss. Það er auðveldlega hægt að geyma hleðslutæki og mús í tveimur hliðarvösum í aðalhólfinu. Taskan hefur þar að auki annað hagnýtt hólf sem lokast auðveldlega með smellum. Þægileg axlarólin gerir Westminster töskuna að notalegum ferðafélaga.