Leit

Leita...

KORTAVESKI Flint - BRÚNT

1120FLI000CH3

Skiptu út yfirfylltu og úttroðnu veskinu þínu fyrir Flint kortaveskið. Þú kemst auðveldlega að kortunum þínum þegar þú rennir kortunum úr kortaslíðrunum, einu af öðru, þar til þú finnur kortið sem þú leitar að.

  • Handgert
  • Hágæða kúaleður
  • Geymir allt að 12 kort, seðla og skiptimynt
  • Mál: 9 cm x 7,5 cm - opið: 15,5 cm
  • Þyngd: 0,1 kg

Um Buckle & Seam

Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.

Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.

3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.