Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

KORTAVESKI Palma - BRÚNT

1120PAL000CH2

Lítið en notadrjúgt, Palma kortaveskið er fágað og handhægt með fjölda kortahólfa á hvorri hlið, ásamt hólfi í miðjunni fyrir reiðufé. Það passar vel í vasa án þess að vera fyrirferðamikið eða óþarflega þungt.

  • Handgert
  • Hágæða kúaleður - TÜV vottað
  • Geymir allt að 4 kort og seðla
  • Mál: 7,0 cm x 10,0 cm
  • Þyngd: 0,1 kg

Um Buckle & Seam

Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.

Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.

3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.