Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Úlpa - MONTREAL 2, endurskinssvört

CN.G221451RFS-BLK-M-48

Herra endurskinsúlpa með tvöföldum rennilás

Minna er meira, og það einkennir þessa frábæru úlpu úr nýju herralínu Canadian Classics. Ekkert vesen, bara frábær stíll og tryggt að hún muni halda á þér hita. Það að vera kalt á vetrarmorgnum heyrir sögunni til. Það er kominn tími til að fagna köldu dögunum og klæðast þessari töff úlpu sem lætur þér líða eins og þú sért umvafinn mjúku skýi.

Ytra lagið er 100% nælon og innra lagið er 100% polyester. Skelin er með endurskinsáferð til að tryggja að þú ert vel sýnilegur í myrkri. Virkni er lykilatriði og það eru tveir renndir hliðarvasar á úlpunni og hetta sem hægt er að taka af.

Hið karlmannlega yfirbragð er áberandi í þessari úlpu og hvort sem þú klæðist henni hversdagslega með gallabuxum eða við sparilegri tilefni, þá er þetta ómissandi flík í vetrarfataskápinn þinn.