Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Úlpa - EUGENIE - L, brons

CN.G221411WMP-MPBR-XS-40

Á meðan hitastigið heldur áfram að lækka, þá er síð vetrarúlpa algjör nauðsyn. Við sjáum til þess að kuldanum sé haldið úti og hitanum inni. Þetta er svo þægileg úlpa að klæðast, bæði vatnsfráhrindandi og fljót að þorna. Hún er hentar fullkomlega fyrir sunnudagsröltið eftir kaffi í bænum.

Ytra lagið er úr 100% satín næloni og innra lagið er 100% polyester, sem og fyllingin. Úlpan er með áfastri hettu og tveimur stórum renndum hliðarvösum. Þar að auki er rennilás á hliðunum til að opna ef maður vill meira pláss eða ef þú ert í extra þykkri peysu innanundir. Frábær hugmynd!

Stóra lógóið á innanverðri bakhliðinni er mjög töff og setur punktinn yfir i-ið á þessari úlpu. Paraðu úlpuna við gallabuxur og vetrarskó og þú munt óska þess að hitastigið lækki.