Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Kjóll með bast blúndu

W-V05.2-SS21-14-S-36/38

Bómullarkjóll úr lífrænni bómull með hringlaga hálsmáli og handgerðri bast blúndu að framan. Kjóllin er með síðum ermum, einnig með handgerðri bast blúndu og hnappfestingum. Hann er í millisídd, hnepptur að aftan og með tveimur hliðarvösum.

-100% lífræn bómull
- handgerð blúnda: bast og bómull
- Þvottur allt að 30°C

ATH. Einnig til í barnastærðum fyrir ca. 8 til 12 ára börn. Stærðirnar eru oftast rúmar