Leit

Leita...

Sparibaukur “Insta Munny” - Bleikur

UP04800

Allir elska að safna hlutum. Að safna peningum í sparibauk sem er eins og myndavél er ennþá skemmtilegra. Sparibaukurinn er fallegur á hillu, en einnig er hægt að hengja hann upp á leðurólinni.

Mál:23 cm x 21 cm x 3 cm

Efni: Birkikrossviður 30 mm og vistvænn, eiturefnalaus vatnslitur (sparibaukinn er hægt að þrífa á hefðbundinn hátt, liturinn dofnar ekki) og plexígler.

Hægt er að stilla sparibauknum upp hvar sem er og fylla hann af mynt og seðlum. Til þess að nálgast peninginn þarf aðeins að halla honum til hliðar eða skrúfa bakhliðina lausa.

Litur: Bleikur með viðarlituðum hnöppum og svartri leðuról.