Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16
Herrar: Umhirða & Ráð
Herrar - Outlet Herrar
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Lífstílsvörur dömur
Væntanlegt dömur
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Frí heimsending yfir 15.000 kr
1131SUL000DOT
Þessi fatataska er hagnýt fyrir alla þá sem ferðast mikið og þurfa að flytja jakkafötin sín frá A til B án þess að þau krumpist. Taskan er nógu stór til að geyma jakkafötin, ásamt bindi, skó og belti. Innri vasarnir, með og án rennilása, hjálpa þér að halda öllu skipulögðu og þú getur notað ytri rennda vasann til að geyma nauðsynlegustu hlutina þína.
Upplýsingar
Um Buckle & Seam
Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.
Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.
3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.