Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Ömmu krús - Trudel Breitbauer

230-400-544

Þessi einstaka krús sameinar nútímalega hönnun postulínsbolla og þá sem við þekkjum frá því í gamla daga. Hann er tákn um það hvernig hið gamla mætir hinu nýja. Því hvort sem um ræðir foreldra þína, afa og ömmu, eða gömlu konuna sem býr neðar í götunni, þá búa þau öll yfir dásamlegum sögum og þekkingu sem við getum tileinkað okkur. Þetta er það sem gerir bollann að sláandi hönnun. Klassík fer aldrei úr tísku!

Efni: gljáð porselín

Mál: L10 x W7,5 x H7 cm

Rúmmál: 200 ml hver krús

Umbúðir: gjafabox

Hönnun: Uncle Orange

Þvoið í höndum