Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Handsápa - AVORIO NERO - 500 ml

DANH_019

Hreinleiki handsápunnar virkar jafnvel fyrir viðkvæmustu húð. Eiginleikar aloa vera plöntunnar, að gefa raka og sporna gegn öldrun, sameinast virkni morgunfrúar blómsins, sem róar og verndar, í þessari handsápu. Þannig verða hendurnar flauelsmjúkar og anga af vellíðan.


Olfactory Pýramídi

Höfuð: Bergamot og mandarína. Kardemomma og negull.

Hjarta: Sedrusviður,patchouli, lavender, kóríander.

Grunnur:Labdanum, benjamin, incense. Amber, vanilla


Skynræn upplifun

DularfullurOlfactory pýramídi með miklum karakter. Viðar-hjarta, vafið í mjúka reykelsisáferð. Snert af bergamot leysist upp í kjarna sedrusviðar og patchouli. Seiðandi blanda úr ólíkum áttum sem lofar tímalausri hylli.

Notkun

Setjið lítinn skammt í lófana, nuddið varlega og skolið.