Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Hábolli

HB-FLYINGCUP-BLUE002

Hrafnkell Birgisson er vöruhönnuður sem finnur gamla hluti á flóamörkuðum í Evrópu og skapar úr þeim nýja fallega hluti.  Hábollinn er hans þekktasta vara þar sem hann notar antík bolla og umbreytir þeim í hábolla á fæti. Þar sem þessi vara er búin til úr gömlum bollum þá er oftast aðeins eitt eintak til í hverjum bolla. Hábolli er skemmtileg gjöf eða hlutur sem gaman er að safna.