Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

VALISE A vasi - matt svartur

9957715.90.00

Í málvísindum vísar "portmanteau" til orða sem tengja tvö eða fleiri orð í eitt. Á portúgölsku er slík orðabygging kölluð “palavras-valise". Þessi lína af vösum notar svipaða rökhugsun, því að að vasarnir eru hannaðir úr samruna móta sem eru eilítið ólík. Hver vasi fær þannig sinn einstaka persónuleika, rétt eins orðabyggingin.

Efni: Postulín
Hönnunarár: 2015

Vase Valise A - Hæð 26,5 cm

Verðlaun:

2011- 2. sæti - Utensils Category 25th Museu da Casa Brasileira Design Award, São Paulo (SP).