Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Kanína - kuldagalli

DINSUITBUNNY-2-3 ára

Þessir kuldagallar eru margverðlaunaðir og umhverfisvænir auk þess að vera vatns-, vind- og snjóheldir.

Okkar mjög svo þægilega og umhverfisvæna efni er gert úr endurunnum plastflöskum (FENC® TopGreen® með Sofeelate® hitaeinangrun) og prófað fyrir allt að -20C, sem heldur hita á þeim litlu í vetur.

Þessi kuldagalli er algjörlega vatnsheldur (allt að 10.000 mm) með límdum saumum og vatnsheldum rennilásum. Hann er líka með ótal hagnýta eiginleika eins og hettu sem hægt er að taka af, spandex þumalvettlingum, teygjanlegum stígvélahlífum og stórum renndum vösum!

Okkar klassísku pastellitir og dýraeinkenni hjálpa þér að koma auga á barnið þitt í fjölmenni.

Kuldagallanum fylgir fjölnotapoki með bandi.

Stærðir

Kuldagallarnir, úlpurnar og pollagallarnir okkar eru allir í yfirstærð og hannaðir til að passa barninu í a.m.k. 2 ár áður en það vex upp úr þeim.

Hæðarleiðbeiningar (hæð upp á höfuð):

80-92cm: Aldur 1-2

92-98cm: Aldur 2-3

98-104cm: Aldur 3-4

104-110cm: Aldur 4-5

110-116cm: Aldur 5-6

116-122cm: Aldur 6-7

122-130cm: Aldur 7-8

Umhirða

Flíkina má þvo í þvottavél við 30 gráður (fjarlægið bara gervifeldinn áður). Hana má líka setja í þurrkarann. Bara ekki strauja hana!