Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Kjóll með blómamynstri

4.4314.00-03-98

Lýsing

Glæsilegur kjóll úr röndóttu siffoni með blómamynstri. Kjóllinn er með ósýnilegum rennilás að aftan og fóðraður með bómull. Pilsið er gert vítt og rúmt með tjull undirpilsi, sem er fóðrað með bómull til að gera það sérstaklega þægilegt. Kjóllinn er hnésíður og skreyttur í mittið með glansandi belti með slaufu. Fullkominn kjóll til að klæðast við sérstök tilefni.

Samsetning 
100% polyester