Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Nýburagjafasett

DANH_K03

Nýburagjafasett hannað fyrir allar mæður. Ljúf umhirða fyrir þvott barnsins, með bakteríudrepandi meðferð sem djúphreinsar, kemur í veg fyrir kláða og virðir náttúrulegt jafnvægi húðarinnar. Fullkominn, ilmandi þvottur, sem er óaðfinnalega hreinn. Hveitiprótein og dýrmætar jurtaafurðir eru grunnurinn að hreinsiformúlunni sem sér til þess að þvotturinn endurheimtir ferskleika, hreinleika og hvítan lit.

Baby Laundry Nr.63, Conditioner Nr.66 + 1 lítil flaska 100 ml fylgir frítt með.

Danhera Italy ráð

Notaðu lítið í einu og virtu skammtastærðina sem mælt er með. 

Hvers vegna svo áhrifamikið?

  • Fjarlægir bletti
  • Leysir upp óhreinindi
  • Sótthreinsar
  • Veldur ekki kláða
  • Endurnýjar eiginleika þvottarins
  • Verndar og nærir þvott
  • Skilar þvottinum einstaklega mjúkum
  • Auðveldara verður að strauja þvottinn