Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Naglalakk – Purple Comet (10,5 ml)

W2027

Hlýr fjólublár litur. Fjólublár hefur verið notaður til að tákna dulúð og töfra. Settu smá fjólubláan lit í líf þitt þegar þú vilt gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.

Glæsilegir krakkar geta leyft fingrunum að skína í spennandi litum án þess að ilma af lyktsterkum innihaldsefnum. Þau munu ekkert spá í því að þau eru að skarta fyrsta naglalakkinu í heiminum (stofnað 2011) sem hægt er að þvo - en þú munt elska að þrífa naglalakkið af með einungis sápu og vatni!

SNAILS Kids munu lýsa upp litlar neglur og daginn þinn með:

  • Flottu naglalakki, framleiddu í Frakklandi, sem stenst ströngustu snyrtivöru-reglur í heiminum
  • Einkaleyfisbundin formúla með þremur aðalinnihaldsefnum, vatni, acrylic polymer og sérstökum litarefnum fyrir börn
  • Án Dbutyl Phthalte, Toluene, Formaldehyde​, Formaldehyde Resin, parabena, Camphor, ilmefnum, MIT, Amyl Cinnamal, TPP, MEHQ, dýraafurða
  • Yndislegar blýlausar umbúðir, úr hreinu ítölsku gleri, sérstaklega hannaðar fyrir börn
  • Lyktarlaust

Litaðu heiminn þeirra með skemmtilegu naglalakki.

Öll Snails naglalökkin eru góð við umhverfið og neglur barnanna.