Verslunin lokar! 60% afsláttur af öllum vörum!

Leit

Leita...

SKJALAMAPPA/FARTÖLVUUMSLAG - Ralph - BRÚNN

1120RAL014DOT

Við kynnum fyrir ykkur skjalamöppuna Ralph. Ekki vera háværi fundargesturinn sem rótar um í töskunni sinni á miðjum fundi til að reyna að finna glósur og nafnspjöld. Renndu Ralph einu sinni og hann liggur flatur á borðinu með allt sem þú þarft við höndina.

Upplýsingar

  • Handgert
  • Hágæða náttúrulega sútað kúaskinn
  • Bólstrað fartölvuhólf fyrir 12”, 13” og 14” fartölvur/spjaldtölvur
  • Hólf fyrir kort, síma og heyrnartól
  • Mál: breidd: 36 cm x dýpt: 26.5 cm x hæð: 2.5 cm
  • Þyngd: 0,7 kg

Um Buckle & Seam

Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.

Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.

3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.