Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

BAKPOKI - SVARTUR / "LONDON"

74973

Lýsing

Bakpoki úr svörtu leðurlíki með stjörnumynstri. Rúmgóður poki sem rúmar allar nauðsynjar þínar og barnsins. Bakpokinn er með hólf bæði að innan og utan til að hafa það allra nauðsynlegasta við höndina. Hólf fyrir fartölvu eða spjaldtölvu. Tvær stillanlegar ólar til að bera pokann á bakinu og tvær styttri ólar til að hengja pokann á barnavagninn. Bakpokinn smellpassar á flugfreyjutöskuna. Hægt er að handþvo skiptitöskuna eða þvo í þvottavél á 30°C. Efnið í töskunni er án azo dyes, phthalates og annarra skaðlegra efna. Pasito a pasito skiptipokar.

Mál: 32 X 37 X 15 cm.

Samsetning

100% PVC

Meðhöndlun

Þolir þvott í þvottavél á allt að 30°C. Ekki skal nota klór, strauja, þurrhreinsa eða setja bakpokann í þurrkara.