Verslunin lokar! 60% afsláttur af öllum vörum!

Leit

Leita...

Þvottaefni fyrir silki og viðkvæman þvott - Nr. 62 - 1000ml

DANH_062

SILK AND DELICATE WASH - Nr. 62

Mjög mýkjandi þvottaefni fyrir viðkvæmasta þvottinn. Náttúrulegt efni sem fullkomnar silki, ull, undirföt og viðkvæmustu flíkur. Þvottaefnið fjarlægir óhreinindi, endurnýjar og viðheldur formi flíkinnar, teygjanleika og mýkt. Einstök fegrunarmeðferð sem með hjálp silkipróteina gefur fallega og glansandi áferð. Þróað sérstaklega með dýrmætum afurðum úr jurtaríkinu. Jafnvel viðkvæmustu flíkurnar verða bjartar og hreinar vegna einstakra hreinsieiginleika þvottaefnisins. Efnið er með dásamlegum rósailmi.

Með öllu eiturefnalaust.

Danhera Italy ráðleggingar

Notaðu takmarkað magn og virtu ráðlagða skammtastærð. Hver flaska endist í 40 þvotta.

Hvers vegna svo áhrifamikið?

  • Leysir upp óhreinindi á meðan það hreinsar fínlega
  • Endurnýjar og gefur raka
  • Spornar gegn öldrun efnis

Athugið

Til að fjarlægja bletti með frábærum árangri án þess að ganga á efnið í flíkinni, notið þvottaefnið með STAIN SOLUTION NR. 65. Með því að vinna á blettinum áður en flíkin er sett í þvottavél, þá hjálpar það til við að fjarlægja hann við lágan hita, kemur í veg fyrir að litur efnisins dofni og sparar orku.