Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

DUFFEL TASKA - Chap - BRÚNN

120CHA015BLU

Litla Chap ferðataskan er tilvalinn félagi fyrir alla þá sem elska minimalíska hönnun og vilja skapa hátíðastemningu í borgarlífinu. Hvort sem það er fyrir íþróttir, háskóla, vinnu eða tómstundir, þá er þessi leðurtaska með þýsku Gütermann garni, algjör senuþjófur. Hágæða burðarhandfang tryggir þægindi bæði þegar taskan er borin á öxl og í hönd.

Upplýsingar

 • Leður unnið í höndunum
 • Fóður úr 100% bómull
 • Innlegg með tveimur aðskildum hólfum og einum rennilás
 • Hágæða YKK rennilás (að utan)
 • Leður burðarhandfang með möguleikanum á að bera yfir öxl
 • Mál: 23 cm x 23 cm x 40 cm
 • Þyngd: 1,35 kg
 • Rúmmál 16,5 lítrar

  Um Buckle & Seam

  Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.

  Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.

  3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.