Leit

Leita...

Snails - Jóladagatal

X0043

Einstakt jóladagatal frá Snails fyrir skvísur og gæja á öllum aldri.

Dagatalið inniheldur 24 hólf sem dregin eru út frá botni kassans.  Þú opnar hólfið og finnur sérstaka Snails gjöf fyrir hvern dag. Í dagatalinu er að finna m.a. naglalökk, yfirlakk, hárkrít, naglaglimmer, varagloss og fleira.

Allt fyrir dekur í desember.

Dagatalið inniheldur:

12 - Naglalökk.
1 - Naglahyljari (Nail Wrap)
2 - Hárkrít
2 - Naglaglimmer
1 - Yfirlakk
1 - Naglalímmiði
1 - Táskiljari fyrir fótsnyrtingu (Toe Separator)
1 – Varagloss
1 – Augnskuggi