Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Einhyrningur - regngalli

DINPUDDLEUNICORN-3-4 ára

Léttir regngallar sem eru algjörlega vatnsheldir og gerðir fyrir rigningu - efnið með varnsvörn (allt að 10.000 mm), með límdum saumum og vatnsþéttum rennilásum! ☔️

Þeir eru einnig með hágæða smáatriði eins og fótaólar sem hægt er að taka af, teygjanlegt stroff á ermum og skálmum og fíngerð hliðarop til að tryggja öndun. 🙌

Rétt eins og restin af línunni okkar þá eru regngallarnir sendir heim í sérsniðnum, niðurbrjótanlegum umbúðum. ♻️

Stærðir

Kuldagallarnir, úlpurnar og pollagallarnir okkar eru allir í yfirstærð og hannaðir til að passa barninu í a.m.k. 2 ár áður en það vex upp úr þeim.

Hæðarleiðbeiningar (hæð upp á höfuð):

80-92cm: Aldur 1-2

92-98cm: Aldur 2-3

98-104cm: Aldur 3-4

104-110cm: Aldur 4-5

110-116cm: Aldur 5-6

116-122cm: Aldur 6-7

122-130cm: Aldur 7-8

Umhirða

Flíkina má þvo í þvottavél við 30 gráður. Hana má líka setja í þurrkarann. Bara ekki strauja hana!