Verslunin lokar! 60% afsláttur af öllum vörum!

Leit

Leita...

Belti, Sydney CROSS

LBSYDGRE105-Small

Vöruupplýsingar

Þetta La Boucle belti er eina beltið sem þú þarft. Passar öllum mittisstærðum og hvers kyns notkun. Þægilegt og teygjanlegt ásamt því að vera bæði fallegt og gert til að endast. Ein stærð fyrir alla, og fyrir þá sem elska að njóta lífsins þá er það einnig í boði í stærð XXL sem teygist upp í allt að 145 cm. Fyrir hina allra minnstu, þá bjóðum við upp á snið sem fer í 80 cm. La Boucle hentar öllum!

Þessi fullkomni aukahlutur sem passar allan ársins hring kemur í 30 frábærum litum.

  • Ein stærð hentar öllum - teygjanlegt
  • Ítalskt náttúrubrúnt leður
  • Eitt selt belti = einu tré plantað
  • Endurunnin gjafapakkning 
  • Auka útskiptanleg ítölsk lykkja
  • Númerað vottorð ítalska leðursambandsins
  • Teygjanleg ferðalykkja
  • Pípir ekki í öryggishliðinu á flugvellinum

Stærðarleiðbeiningar

LA PETITE 

Lengd án sylgju 90-95 cm. Hentar mittisstærðum 70-90 cm. Breidd 25 mm. Hentar stærðum XXS-XS (EU stærðir).

ORIGINALE :

Lengd án sylgju 105-135 cm. Hentar mittisstærðum 90-105 cm. Breidd 32 mm. Hentar stærðum S-M-L (EU stærðir).

XXL:

Lengd án sylgju 115-145 cm. Hentar mittisstærðum 105-120 cm. Breidd 32 mm. Hentar stærðum L-XL-XXL (EU stærðir).

La Petite hentar konum og börnum vegna þess að beltið er styttra og grennra. Ef þú ert í vafa hvaða stærð hentar þér, veldu þá Originale, eða hafðu samband við okkur fyrir frekari aðstoð.

Styrktarpróf

Teygist upp í 150 cm og getur borið þyngd allt að 400 kg. Próf voru gerð af Háskólanum í Gent.