Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

PROPUS buxur - svartar

MTAT22S5071-S-03-M-48

PROPUS buxurnar gefa fágað útlit án þess að það bitni á þægindum. Alhliða buxur úr mjúkri bómullarblöndu, með teygjanlegt mitti og belti með TATRAS lógó. Buxurnar eru með hliðarvasa fyrir hversdagslegar nauðsynjar og rassvasa sem geymir verðmæti á öruggan hátt. Buxurnar eru æðislegar við t.d. blússu eða bol fyrir afslappað útlit.

- Teygjanlegt mitti
- Belti með TATRAS lógó
- Hliðarvasar
- Rassvasi
- Niðurmjóar skálmar

Aðal efni: Polyester 74%, Bómull 26%
Annað efni: Polyester 100%