Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16

Leit

Leita...

Heimskort - Travel Map Marine World

MW

Travel Map® Marine World er heimskort með sérstakri skaf-filmu. Kortið er fullkomin gjöf fyrir hvern þann sem elskar göngutúra og ævintýri við sjóinn. Verstu fýlupúkar geta ekki einu sinni stillt sig yfir þessu korti. Hvalir og mávar bíða þín !

Kort: 80 x 60 cm

Hólkur: 64 x 7 cm

Kortið er gert úr endingargóðu og sveigjanlegu plasti sem rifnar ekki auðveldlega.

Þetta heimskort er úthugsað kort fyllt anda Miðjarðarhafsins. Ásamt því að sýna áhugaverða staði og lönd, þá er það með dásamlegar teikningar og ógleymanlegar sjávarverur undir skaf-filmunni.

Inniheldur

  • Leiðbeiningar
  • Skafari
  • Pinnar 
  • Sérstakur púði til að hreinsa skafrestar
  • Rauður penni
  • Seglar