Leita...

Pasito a pasito

FLUGFREYJUTASKA - "PARIS" (PA)

FG icon

Lýsing

Flugfreyjutaska með talnalás og hjólum, sem auðvelt er að draga. Taskan er með hólfi að framan fyrir fartölvu eða spjaldtölvu. Þú þarft ekki lengur að burðast með fartölvutösku og bakpoka í gegnum flugvelli þegar þú ert með þessa tösku. Ytra lag töskunnar er úr ABS. Innri hólf með rennilás og teygjum. Geymslupoki fylgir. Efnið í töskunni er án azo dyes, phthalates og annarra skaðlegra efna. 

Mál: 36 X 55 X 22 cm

Samsetning

ABS