Kíktu við í verslun okkar í Bæjarlind 14-16
Herrar: Umhirða & Ráð
Herrar - Outlet Herrar
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Lífstílsvörur dömur
Væntanlegt dömur
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Frí heimsending yfir 15.000 kr
Frí heimsending yfir 15.000 kr
1120WIL022BLU
Willow taskan, þægilegi ferðafélaginn. Stærsta áskorun helgarferðarinnar er hvort taka skuli úr töskunni eða ekki. Taskan opnast ótrúlega vel svo auðvelt er að sjá hvað er í henni. Svo auðvelt að það er varla þess virði að taka upp úr henni.
Um Buckle & Seam
Það að vera partur af jákvæðum áhrifum á umhverfi okkar og breytingum til góðs, var ástæðan fyrir því að Buckle & Seam var stofnað.
Buckle & Seam er í samstarfi við Anum School, skóla sem styður við menntun stúlkna í fátækrahverfinu Karachi í Pakistan.
3% af hagnaði Buckle & Seam á hvern seldan bakpoka, renna til skólans, til að styrkja ung börn í samfélaginu með menntun.