fbpx

Velkomin í Sólrós

Einstakar flíkur fyrir einstök tækifæri

SÓLRÓS

Sólrós er barna- og unglingafataverslun sem sérhæfir sig í gæða fatnaði og skóm sem hentar við margskonar tækifæri, hvort sem þau eru hversdags, veislur, fermingar, brúðkaup, afmæli, jól og fleira! Við leggjum mikið upp úr að fötin séu einstök, unnin úr gæða efni með fallegum smáatriðum. Við ákváðum að byrja með fallegu fötin frá Ninia Collection sem eru handsaumuð úr vel völdum gæðaefnum og mikið lagt í smáatriðin. Eftir að við opnuðum netverslun og sýningarrými í desember 2018 hafa móttökurnar verið vonum framar og við bættum við flottu úrvali af strákafatnaði haustið 2019 ásamt meira úrvali af stelpufatnaði, skóm og gjafavöru. Við tökum vel á móti ykkur í verslun okkar í Bæjarlind 14-16, Kópavogi.

Lana & Sanja

Umsagnir

Hvað segja viðskiptavinirnir?

Æðislega vandaðir og ævintýralegir kjólar. Stelpurnar mínar 6 og 8 ára vour í kjólum frá Sólrós í brúðkaupinu okkar og vöktu mikla lukku. Mjög margir spurðu út í þá 🥰

Main Menu x